fimmtudagurinn 8. september 2011

Starfsdagur kennara

Jæja þá er skólastarfið hafið af fullum krafti og allir mættir. En 6.-7.bekkur er nýkominn heim úr ferð sinni að Reykjum í Hrútarfirði. Á morgun 9.sept verður frí hjá nemendum þar sem það er starfsdagur kennara og þeir verða allir á námskeiði að Núpi.

Skólastjóri

fimmtudagurinn 11. ágúst 2011

Skólasetning Súđavíkurskóla

Skólasetning Súðavíkurskóla verður á sal skólans föstudaginn 19. ágúst kl: 16:30

Allir hjartanlega velkomnir

Skólastjóri

föstudagurinn 20. maí 2011

Síđasti kennsludagur

Í dag var síðasti hefðbundinn kennsludagur í Súðavíkurskóla. Af því tilefni mættu nemendur í unglingadeildinni prúðbúnir og þá sérstaklega nemendur í 10.bekk en þeir eru að útskrifast úr skólanum á næsta fimmtudag.

Fleiri fréttir

Vefumsjón