miđvikudagurinn 29. maí 2013
miđvikudagurinn 29. maí 2013
Vinaviku lokiđ
ţriđjudagurinn 23. apríl 2013
Nemendur í unglingadeild til Danmerkur
Loksins, loksins er komið að ferðalagi nemenda okkar í unglingadeildinni. Það eru þau Milla og Pétur sem fara með nemendur okkar til Danmerkur á fimmtudaginn og verða fram á sunnudag. Það er löng helgi hjá okkur í skólanum þannig að nemendur missa einungis einn dag úr skóla en það er mánudagurinn 29.n.k. Það er komin mikil spenna í ferðalanga enda yfir miklu að hlakka til. Góða ferð og skemmtið ykkur í hófi kæru nemendur og starfsmenn